
Ráðgjafar í Hönnun og Sérfræðingar í Frágangi Tæknikerfa í byggingum
HVER ERUM VIÐ?
Norcom sérhæfir sig í ráðgjöf á sviði hönnunar og stjórnunar á kerfisbundnum frágangi tæknikerfa í byggingum.
Fyrirtækið var stofnað árið 2024, eftir að handbók um kerfisbundinn frágang var gefin út haustið 2023.
Hjá Norcom vitum við að aðferðarfræði kerfisbundins frágangs skilar raunverulegum árangri fyrir viðskiptavini okkar. Hún stuðlar að færri frávíkum, betri virkni og eykur fyrirsjáanleika á verkstað.
HVERNIG GETUM VIÐ HJÁLPAÐ ÞÉR?
Sérfræðingar í tæknilegum verkfræðilausnum
RÁÐGJÖF INNAN TÆKNILEGRAR HÖNNUNAR
HAGRÆÐING TÆKNILAUSNA
ÞRÓUNARVERKEFNI OG FORHÖNNUN

KERFISBUNDIN FRÁGANGUR
LEAN, VDC, TAKT-ÁÆTLUNARGERÐ, OG UMHVERFISVOTTANIR
RÁÐGJÖF INNAN TÆKNILEGRAR HÖNNUNAR
HAGRÆÐING TÆKNILAUSNA
ÞRÓUNARVERKEFNI OG FORHÖNNUN